Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2016 21:49 Atkinson í leiknum í kvöld. Vísir/Ernir Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson var svekktur eftir tap gegn KR í DHL-höllinni í kvöld. Hann fékk dæmda á sig afdrifaríku sóknarvillu í lok síðari framlengingar leiksins sem hafði mikið að segja um úrslit leiksins. „Þetta var gott. Menn voru að spila góðan körfubolta,“ sagði Atkinson eftir leikinn en vildi greinilega lítið segja um dóminn umdeilda. „Ég get ekki sagt of mikið um hann. Við eigum fjóra leiki eftir í seríunni og það verður að halda þeim góðum. En ég veit ekki hvað væri hægt að segja, það voru nokkrar ákvarðanir teknar í lokin sem eru umdeildar.“ Hann segir að Njarðvíkingar hafi þó ekki látið dómgæsluna á sig fá og spilað í gegnum það. Atkinson hrósaði Hauki sérstaklega. „Hann setti niður ótrúlegt skot sem kom okkur í síðari framlenginguna,“ sagði Atkinson og hristi svo hausinn. „Síðan kom síðasta sóknin. Ég er með tvo menn í mér og fæ dæmda á mig sóknarvillu fyrir að gera það sem manni var kennt að gera,“ sagði hann. „En svona er þetta. Stuðningsmennirnir fengu tíu aukamínútur af góðum körfubolta. Og nú þurfum við bara að fara heim og vinna. Einhverra hluta vegna hefur okkur gengið illa að vinna í ljónagryfjunni en nú þurfum við bara að vinna.“ Á meðan Njarðvíkingar þurftu að fara í oddaleik til að komast í undanúrslitin biðu KR-ingar lengi eftir þessum leik í kvöld. „Við héldum að við yrðum þreyttir í kvöld en svo var ekki. Við erum alls ekki búnir og höfum ekki sagt okkar síðasta.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson var svekktur eftir tap gegn KR í DHL-höllinni í kvöld. Hann fékk dæmda á sig afdrifaríku sóknarvillu í lok síðari framlengingar leiksins sem hafði mikið að segja um úrslit leiksins. „Þetta var gott. Menn voru að spila góðan körfubolta,“ sagði Atkinson eftir leikinn en vildi greinilega lítið segja um dóminn umdeilda. „Ég get ekki sagt of mikið um hann. Við eigum fjóra leiki eftir í seríunni og það verður að halda þeim góðum. En ég veit ekki hvað væri hægt að segja, það voru nokkrar ákvarðanir teknar í lokin sem eru umdeildar.“ Hann segir að Njarðvíkingar hafi þó ekki látið dómgæsluna á sig fá og spilað í gegnum það. Atkinson hrósaði Hauki sérstaklega. „Hann setti niður ótrúlegt skot sem kom okkur í síðari framlenginguna,“ sagði Atkinson og hristi svo hausinn. „Síðan kom síðasta sóknin. Ég er með tvo menn í mér og fæ dæmda á mig sóknarvillu fyrir að gera það sem manni var kennt að gera,“ sagði hann. „En svona er þetta. Stuðningsmennirnir fengu tíu aukamínútur af góðum körfubolta. Og nú þurfum við bara að fara heim og vinna. Einhverra hluta vegna hefur okkur gengið illa að vinna í ljónagryfjunni en nú þurfum við bara að vinna.“ Á meðan Njarðvíkingar þurftu að fara í oddaleik til að komast í undanúrslitin biðu KR-ingar lengi eftir þessum leik í kvöld. „Við héldum að við yrðum þreyttir í kvöld en svo var ekki. Við erum alls ekki búnir og höfum ekki sagt okkar síðasta.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00