Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 20:23 Fanney Hauksdóttir. Vísir/Daníel Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig
Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira