Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 16:43 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. Nico Rosberg, liðsfélagi Lewis Hamilton hjá Mercedes, náði forystunni strax í byrjun á meðan Valtteri Bottas keyrði á bíl Lewis Hamilton. Lewis Hamilton gafst ekki upp og hélt áfram þrátt fyrir þetta óhapp í byrjun enda mikilvægt að ná í einhver stig þótt að honum takist ekki að vinna kappaksturinn. Hann endaði með því að ná þriðja sætinu en Nico Rosberg er með fullt hús eftir annan sigurinn í röð. Hér fyrir neðan má sjá myndband með ræsingunni í Barein-kappakstrinum.Árekstur í fyrstu beygjunni Formúla Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. Nico Rosberg, liðsfélagi Lewis Hamilton hjá Mercedes, náði forystunni strax í byrjun á meðan Valtteri Bottas keyrði á bíl Lewis Hamilton. Lewis Hamilton gafst ekki upp og hélt áfram þrátt fyrir þetta óhapp í byrjun enda mikilvægt að ná í einhver stig þótt að honum takist ekki að vinna kappaksturinn. Hann endaði með því að ná þriðja sætinu en Nico Rosberg er með fullt hús eftir annan sigurinn í röð. Hér fyrir neðan má sjá myndband með ræsingunni í Barein-kappakstrinum.Árekstur í fyrstu beygjunni
Formúla Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira