Ejub: Hef ekki fengið sekt í allan vetur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2016 19:45 Vísir Íþróttadeild 365 spáir því að nýliðar Víkings frá Ólafsvík hafni í ellefta sæti Pepsi-deildar karla í sumar, eins og fjallað var um í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Sjá einnig: Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Ejub Perusevic var af því tilefni gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag og ræddi um undirbúningstímabilið sem er senn að baki og sumarið fram undan. Veturinn hefur að miklu leyti einkennst af því fyrir Ólafsvíkinga að hópur leikmanna hefur verið í Ólafsvík en annar hópur í Reykjavík. „Mér finnst að ég er þokkalega duglegur að ferðast á milli. Án þess að fá sekt allan veturinn,“ sagði Ejub í léttum dúr. Ólafsvíkingar voru afar sannfærandi í 1. deildinni síðastliðið sumar og koma reynslunni ríkari í Pepsi-deildinni árið 2013. „Við byrjuðum á að vinna fyrstu leikina 1-0 og gerðum nokkur 0-0 jafntefli. En við fórum að spila sífellt betri fótbolta eftir því sem fór að líða á sumarið og enduðum sem eitt besta lið sem hefur spilað í 1. deild,“ sagði hann. Sjá einnig: Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Ejub segir að liðið geti lært eitthvað af því að hafa spilað í Pepsi-deildina árið 2013. „Fyrir félag eins og Víking Ólafsvík er oft erfitt að breyta mörgu. Þetta er lítið félag á litlum stað. Það þarf mikið fjármagn til að reka félag í efstu tveimur deildunum og sérstaklega eru miklar kröfur gerðar til þess að æfingasvæðið sé gott.“ „Við reynum því að gera eins vel og við getum og ég held að það hafi tekist ágætlega.“ Víkingar hafa misst nokkuð af leikmönnum frá síðasta ári, sérstaklega í varnarlínunni. Þá segir Ejub að hann sakni þess að hafa Guðmund Reyni Gunnarsson í búningsklefanum. „Góðir karakterar smita frá sér og hann var einn af þeim. Það er kominn leikmaður í hans stað, tvítugur Svíi, og á eftir að koma í ljós hvort að hann verði jafn góður leikmaður og Mummi var.“ Ejub fer um víðan völl í viðtalinu og ræðir leikmannahóp Víkinga ítarlega sem og sumarið sem er framundan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Íþróttadeild 365 spáir því að nýliðar Víkings frá Ólafsvík hafni í ellefta sæti Pepsi-deildar karla í sumar, eins og fjallað var um í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Sjá einnig: Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Ejub Perusevic var af því tilefni gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag og ræddi um undirbúningstímabilið sem er senn að baki og sumarið fram undan. Veturinn hefur að miklu leyti einkennst af því fyrir Ólafsvíkinga að hópur leikmanna hefur verið í Ólafsvík en annar hópur í Reykjavík. „Mér finnst að ég er þokkalega duglegur að ferðast á milli. Án þess að fá sekt allan veturinn,“ sagði Ejub í léttum dúr. Ólafsvíkingar voru afar sannfærandi í 1. deildinni síðastliðið sumar og koma reynslunni ríkari í Pepsi-deildinni árið 2013. „Við byrjuðum á að vinna fyrstu leikina 1-0 og gerðum nokkur 0-0 jafntefli. En við fórum að spila sífellt betri fótbolta eftir því sem fór að líða á sumarið og enduðum sem eitt besta lið sem hefur spilað í 1. deild,“ sagði hann. Sjá einnig: Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Ejub segir að liðið geti lært eitthvað af því að hafa spilað í Pepsi-deildina árið 2013. „Fyrir félag eins og Víking Ólafsvík er oft erfitt að breyta mörgu. Þetta er lítið félag á litlum stað. Það þarf mikið fjármagn til að reka félag í efstu tveimur deildunum og sérstaklega eru miklar kröfur gerðar til þess að æfingasvæðið sé gott.“ „Við reynum því að gera eins vel og við getum og ég held að það hafi tekist ágætlega.“ Víkingar hafa misst nokkuð af leikmönnum frá síðasta ári, sérstaklega í varnarlínunni. Þá segir Ejub að hann sakni þess að hafa Guðmund Reyni Gunnarsson í búningsklefanum. „Góðir karakterar smita frá sér og hann var einn af þeim. Það er kominn leikmaður í hans stað, tvítugur Svíi, og á eftir að koma í ljós hvort að hann verði jafn góður leikmaður og Mummi var.“ Ejub fer um víðan völl í viðtalinu og ræðir leikmannahóp Víkinga ítarlega sem og sumarið sem er framundan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira