Twitter um Ólaf Ragnar: Atburðarásin sögð svo snjöll að Frank Underwood hefði orðið stoltur af henni Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2016 16:47 Ólafur Ragnar Grímsson. Vísir/Anton Brink Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sjötta sinn. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag og fór Twitter á hliðina þar sem netverjar tjáðu skoðun sína á þessari ákvörðun Ólafs Ragnars. Almannatengillinn Andrés Jónsson sagði til að mynda að þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans vera svo snjalla að sjálfur klækjarefurinn Frank Underwood, leikinn af Kevin Spacey í þáttunum House of Cards, yrði stoltur af. Þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans er svo snjöll að sjálfur Frank Underwood væri vel sæmdur af.— Andres Jonsson (@andresjons) April 18, 2016Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Haukar Viðar Alfreðsson bendir á að Ólafur sé gaurinn í partíinu sem vill ekki fara.Ólafur er gaurinn í partýinu sem vill ekki fara þegar þú vilt fara að sofa. #nolafur— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 18, 2016 Margrét Gauja bendir á að hún hafi ekki verið orðin tvítug þegar Ólafur var kjörin forseti. Hann verði það líklega enn þegar hún fagnar fertugsafmælinu í haust.Ég var ekki orðin tvítug þegar Ólafur var kosin forseti, ég er búin að bóka salinn fyrir fertugsafmælið í haust #nolafur— Margrét Gauja (@MargretGauja) April 18, 2016 Ólafur Ragnar talaði um á blaðamannafundinum að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé viðkvæmt mál og hafði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, þetta um það að segja:já, hann veit greinilega allt best. #ómissandi https://t.co/hCacKdLHyu— BirgittⒶ Jónsdóttir (@birgittaj) April 18, 2016 Ólafur sagði sjálfur á blaðamannafundinum að eflaust yrðu margir ekki sáttir við þessa ákvörðun og virðist eiginkona Teits Örlygssonar vera ein þeirra.Vakti eiginkonuna sem er í Boston með fréttum af ÓRG. Það voru mistök, hún neitar að koma heim. #forsetinn2016— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 18, 2016 Þá talaði Ólafur Ragnar um á blaðamannafundinum og fjöldinn allur hefði skorað á sig að halda áfram og standa vörðin með þjóðinni. Spurður hvar þessar áskoranir væru sagði hann þær hafa borist sér á ýmsu formi. Ekki voru allir sannfærðir líkt og Anna Guðjónsdóttir. Muna ekki allir eftir því þegar þeir voru að suða í honum að halda áfram? Nei? Man enginn? Því það gerðist ekki! #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Þá setur þessi mynd Benedikts Kristjánsson forsetatíð Ólafs Ragnars í samhengi. Hægt er að fylgjast með umræðunni á Twitter hér fyrir neðan. #nolafur Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sjötta sinn. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag og fór Twitter á hliðina þar sem netverjar tjáðu skoðun sína á þessari ákvörðun Ólafs Ragnars. Almannatengillinn Andrés Jónsson sagði til að mynda að þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans vera svo snjalla að sjálfur klækjarefurinn Frank Underwood, leikinn af Kevin Spacey í þáttunum House of Cards, yrði stoltur af. Þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans er svo snjöll að sjálfur Frank Underwood væri vel sæmdur af.— Andres Jonsson (@andresjons) April 18, 2016Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Haukar Viðar Alfreðsson bendir á að Ólafur sé gaurinn í partíinu sem vill ekki fara.Ólafur er gaurinn í partýinu sem vill ekki fara þegar þú vilt fara að sofa. #nolafur— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 18, 2016 Margrét Gauja bendir á að hún hafi ekki verið orðin tvítug þegar Ólafur var kjörin forseti. Hann verði það líklega enn þegar hún fagnar fertugsafmælinu í haust.Ég var ekki orðin tvítug þegar Ólafur var kosin forseti, ég er búin að bóka salinn fyrir fertugsafmælið í haust #nolafur— Margrét Gauja (@MargretGauja) April 18, 2016 Ólafur Ragnar talaði um á blaðamannafundinum að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé viðkvæmt mál og hafði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, þetta um það að segja:já, hann veit greinilega allt best. #ómissandi https://t.co/hCacKdLHyu— BirgittⒶ Jónsdóttir (@birgittaj) April 18, 2016 Ólafur sagði sjálfur á blaðamannafundinum að eflaust yrðu margir ekki sáttir við þessa ákvörðun og virðist eiginkona Teits Örlygssonar vera ein þeirra.Vakti eiginkonuna sem er í Boston með fréttum af ÓRG. Það voru mistök, hún neitar að koma heim. #forsetinn2016— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 18, 2016 Þá talaði Ólafur Ragnar um á blaðamannafundinum og fjöldinn allur hefði skorað á sig að halda áfram og standa vörðin með þjóðinni. Spurður hvar þessar áskoranir væru sagði hann þær hafa borist sér á ýmsu formi. Ekki voru allir sannfærðir líkt og Anna Guðjónsdóttir. Muna ekki allir eftir því þegar þeir voru að suða í honum að halda áfram? Nei? Man enginn? Því það gerðist ekki! #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Þá setur þessi mynd Benedikts Kristjánsson forsetatíð Ólafs Ragnars í samhengi. Hægt er að fylgjast með umræðunni á Twitter hér fyrir neðan. #nolafur Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi Sjá meira
Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23