Linda fer ekki í forsetann: „Rétti tíminn ekki kominn fyrir mig“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. apríl 2016 15:38 Linda Pétursdóttir rak Baðhúsið um nokkurt skeið. Vísir Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hyggst ekki gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðu hennar. „Síðastliðnar vikur og mánuði hef ég fundið fyrir stuðningi, hvatningu og velvild í minn garð varðandi að gefa kost á mér í embætti forseta Íslands. Íslenskir og alþjóðlegir fjölmiðlar hafa mikið haft samband við mig vegna þessa og sýnt ákvörðun minni áhuga,“ skrifaði Linda. Hún segist hafa rætt málið við fjölskyldu, vini og vandamenn. „Ég ákvað að gefa þessu góðan tíma, velta málum fyrir mér og taka ákvörðun í framhaldi en hét sjálfri mér jafnframt því að svarið yrði að koma frá hjartanu. Mín niðurstaða er sú að þrátt fyrir að vera alvön í erlendum samskiptum og þekkja bæði til búsetu í borg og bæ þá tel ég mig enn eiga ýmislegt eftir ólært til að geta orðið góður forseti. Ég tel mjög mikilvægt að þekkja betur til stjórnskipan og stjórnsýslu landsins. Því er ákvörðun mín nú sú að rétti tíminn sé ekki kominn fyrir mig og ætla ég því ekki að bjóða mig fram í embættið núna.“ Linda gengur því ekki í hóp þeirra sextán sem þegar hafa boðað framboð til forseta. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Þór býður sig ekki fram til forseta Davíð Þór telur að nú þegar sé kominn fram frambjóðandi sem hefur sömu áherslur og hann sjálfur. 14. apríl 2016 20:00 Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið. 14. apríl 2016 12:57 Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18. apríl 2016 10:46 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hyggst ekki gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðu hennar. „Síðastliðnar vikur og mánuði hef ég fundið fyrir stuðningi, hvatningu og velvild í minn garð varðandi að gefa kost á mér í embætti forseta Íslands. Íslenskir og alþjóðlegir fjölmiðlar hafa mikið haft samband við mig vegna þessa og sýnt ákvörðun minni áhuga,“ skrifaði Linda. Hún segist hafa rætt málið við fjölskyldu, vini og vandamenn. „Ég ákvað að gefa þessu góðan tíma, velta málum fyrir mér og taka ákvörðun í framhaldi en hét sjálfri mér jafnframt því að svarið yrði að koma frá hjartanu. Mín niðurstaða er sú að þrátt fyrir að vera alvön í erlendum samskiptum og þekkja bæði til búsetu í borg og bæ þá tel ég mig enn eiga ýmislegt eftir ólært til að geta orðið góður forseti. Ég tel mjög mikilvægt að þekkja betur til stjórnskipan og stjórnsýslu landsins. Því er ákvörðun mín nú sú að rétti tíminn sé ekki kominn fyrir mig og ætla ég því ekki að bjóða mig fram í embættið núna.“ Linda gengur því ekki í hóp þeirra sextán sem þegar hafa boðað framboð til forseta.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Þór býður sig ekki fram til forseta Davíð Þór telur að nú þegar sé kominn fram frambjóðandi sem hefur sömu áherslur og hann sjálfur. 14. apríl 2016 20:00 Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið. 14. apríl 2016 12:57 Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18. apríl 2016 10:46 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Davíð Þór býður sig ekki fram til forseta Davíð Þór telur að nú þegar sé kominn fram frambjóðandi sem hefur sömu áherslur og hann sjálfur. 14. apríl 2016 20:00
Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið. 14. apríl 2016 12:57
Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18. apríl 2016 10:46