Conor kemur til Íslands í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2016 08:45 Gunnar og Conor eftir UFC 189 í Las Vegas. vísir/getty Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. Fjaðurvigtarmeistarinn og æfingafélagi Gunnars, Írinn Conor McGregor, er á leið til landsins að því er heimildir MMA frétta herma. Conor mun víst lenda á landinu í dag að því er kemur fram í fréttinni. Conor ætlar að æfa með Gunnari í Mjölni í viku að því er segir í fréttinni. Conor er sjálfur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Nate Diaz á UFC 200 í júlí. Gunnar hefur margoft farið til Írlands og æft með Conor en nokkuð langt er um liðið síðan Conor kom síðast til Íslands til þess að æfa með Gunnari. Uppgangur Írans í íþróttinni hefur verið með ólíkindum á síðustu mánuðum og hann er orðinn stærsta stjarna UFC og með þekktari íþróttamönnum heims. MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30 Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. Fjaðurvigtarmeistarinn og æfingafélagi Gunnars, Írinn Conor McGregor, er á leið til landsins að því er heimildir MMA frétta herma. Conor mun víst lenda á landinu í dag að því er kemur fram í fréttinni. Conor ætlar að æfa með Gunnari í Mjölni í viku að því er segir í fréttinni. Conor er sjálfur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Nate Diaz á UFC 200 í júlí. Gunnar hefur margoft farið til Írlands og æft með Conor en nokkuð langt er um liðið síðan Conor kom síðast til Íslands til þess að æfa með Gunnari. Uppgangur Írans í íþróttinni hefur verið með ólíkindum á síðustu mánuðum og hann er orðinn stærsta stjarna UFC og með þekktari íþróttamönnum heims.
MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30 Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30
Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30
Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00
Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15