Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 16:58 Ole Gunnar er ánægður með Eið Smára. mynd/moldefk.no Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira
Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24
Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19