Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 17. apríl 2016 13:28 visir.is/evalaufey SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel. Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið
SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel.
Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið