Gunnar: Miklar líkur á að Bonneau spili í Njarðvík spili hann körfubolta á næstu leiktíð Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2016 14:00 Bonneau í leik með Njarðvík. vísir/ernir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44
Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48