Síðast var tvíframlengt | Hvað gerist í kvöld? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. apríl 2016 13:45 KR og Njarðvík eru á nákvæmlega sama stað og fyrir ári síðan. Í undanúrslitaeinvígi, staðan er 2-2 og oddaleikur fram undan í DHL-höllinni. Leikurinn í fyrra var einn skemmtilegasti leikur sem hefur farið fram hér á landi. Stútfullt hús skilaði geggjaðri stemningu og leikmenn sviku engan. Hann fór einmitt líka fram á föstudagskvöldi. KR byrjaði leikinn með því að komast í 16-0 en Njarðvík kom til baka í síðari hálfleik. Dramatíkin í lok venjulegs leiktíma og fyrri framlengingar var svakaleg en í seinni framlengingunni sigu Íslandsmeistararnir fram úr. Hægt er að sjá helstu tilþrif leiksins hér að ofan. Leikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18.40. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni. 15. apríl 2016 06:30 Óvíst hvort að Pavel geti verið með í oddaleiknum á morgun Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-liðsins, missir mögulega af oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla á morgun. 14. apríl 2016 12:23 Njarðvíkingar eru þegar búnir að skrifa nýja sögu í úrslitakeppninni Njarðvíkingar eru komnir í oddaleik um sæti í lokaúrslitum þrátt fyrir að hafa komið inn í úrslitakeppni Domino´s deildar karla með sjöunda besta árangurinn. 15. apríl 2016 13:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
KR og Njarðvík eru á nákvæmlega sama stað og fyrir ári síðan. Í undanúrslitaeinvígi, staðan er 2-2 og oddaleikur fram undan í DHL-höllinni. Leikurinn í fyrra var einn skemmtilegasti leikur sem hefur farið fram hér á landi. Stútfullt hús skilaði geggjaðri stemningu og leikmenn sviku engan. Hann fór einmitt líka fram á föstudagskvöldi. KR byrjaði leikinn með því að komast í 16-0 en Njarðvík kom til baka í síðari hálfleik. Dramatíkin í lok venjulegs leiktíma og fyrri framlengingar var svakaleg en í seinni framlengingunni sigu Íslandsmeistararnir fram úr. Hægt er að sjá helstu tilþrif leiksins hér að ofan. Leikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18.40.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni. 15. apríl 2016 06:30 Óvíst hvort að Pavel geti verið með í oddaleiknum á morgun Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-liðsins, missir mögulega af oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla á morgun. 14. apríl 2016 12:23 Njarðvíkingar eru þegar búnir að skrifa nýja sögu í úrslitakeppninni Njarðvíkingar eru komnir í oddaleik um sæti í lokaúrslitum þrátt fyrir að hafa komið inn í úrslitakeppni Domino´s deildar karla með sjöunda besta árangurinn. 15. apríl 2016 13:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni. 15. apríl 2016 06:30
Óvíst hvort að Pavel geti verið með í oddaleiknum á morgun Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-liðsins, missir mögulega af oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla á morgun. 14. apríl 2016 12:23
Njarðvíkingar eru þegar búnir að skrifa nýja sögu í úrslitakeppninni Njarðvíkingar eru komnir í oddaleik um sæti í lokaúrslitum þrátt fyrir að hafa komið inn í úrslitakeppni Domino´s deildar karla með sjöunda besta árangurinn. 15. apríl 2016 13:15