Forseti La Liga: Megum ekki leyfa ensku úrvalsdeildinni að verða NBA fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2016 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Swansea City á móti Manchester United. Vísir/Getty Javier Tebas, forseti spænsku fótboltadeildarinnar La Liga, hefur áhyggjur af stöðu sinnar deildar gagnvart ensku úrvalsdeildinni. Spænsku liðin hafa verið að standa sig mun betur í Evrópukeppnunum í ár og eiga helming liða í bæði undanúrslitum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar en Tebas hefur sérstakar áhyggjur af peningamálunum. Tímabilið 2013-14 bjó enska úrvalsdeildin til 3,26 milljarða punda á móti „aðeins" 1,51 milljörðum punda hjá La Liga. Við erum að tala um meira en þrjú hundruð milljarða mun í íslenskum krónum. „Við vonumst til þess að geta stækkað svo að enska úrvalsdeildin verði ekki stærsta keppni í heimi og að við getum keppt við hana fjárhagslega," sagði Javier Tebas í viðtali við BBC. „Við viljum ekki að enska úrvalsdeildin sé skrefi á undan hinum. Ef okkur mistekst að ná þessu þá gæti enska úrvalsdeildin orðið NBA fótboltans. Það væri hvorki gott fyrir okkur né fótboltann í heild sinni," sagði Javier Tebas. „Stefnan er að láta meira til sín taka á bæði auglýsinga- og sjónvarpsmarkaðnum til að ná í meiri pening fyrir spænsku deildina," segir Javier Tebas. „Kreppan þvingaði spænsku félögin til að nýta peninga sína betur við kaup á leikmönnum. Þegar þú þénar minna þá þarftu að finna ódýrari leikmenn. Spænski fótboltinn hefur gert vel í þeim efnum," sagði Tebas. „Kreppan kenndi spænskum félögum að leggja meira á sig við að finna góða leikmenn fyrir minni pening. Það hefur verið mun auðveldara fyrir ensku úrvalsdeildina að finna öfluga leikmenn," sagði Tebas. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Javier Tebas, forseti spænsku fótboltadeildarinnar La Liga, hefur áhyggjur af stöðu sinnar deildar gagnvart ensku úrvalsdeildinni. Spænsku liðin hafa verið að standa sig mun betur í Evrópukeppnunum í ár og eiga helming liða í bæði undanúrslitum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar en Tebas hefur sérstakar áhyggjur af peningamálunum. Tímabilið 2013-14 bjó enska úrvalsdeildin til 3,26 milljarða punda á móti „aðeins" 1,51 milljörðum punda hjá La Liga. Við erum að tala um meira en þrjú hundruð milljarða mun í íslenskum krónum. „Við vonumst til þess að geta stækkað svo að enska úrvalsdeildin verði ekki stærsta keppni í heimi og að við getum keppt við hana fjárhagslega," sagði Javier Tebas í viðtali við BBC. „Við viljum ekki að enska úrvalsdeildin sé skrefi á undan hinum. Ef okkur mistekst að ná þessu þá gæti enska úrvalsdeildin orðið NBA fótboltans. Það væri hvorki gott fyrir okkur né fótboltann í heild sinni," sagði Javier Tebas. „Stefnan er að láta meira til sín taka á bæði auglýsinga- og sjónvarpsmarkaðnum til að ná í meiri pening fyrir spænsku deildina," segir Javier Tebas. „Kreppan þvingaði spænsku félögin til að nýta peninga sína betur við kaup á leikmönnum. Þegar þú þénar minna þá þarftu að finna ódýrari leikmenn. Spænski fótboltinn hefur gert vel í þeim efnum," sagði Tebas. „Kreppan kenndi spænskum félögum að leggja meira á sig við að finna góða leikmenn fyrir minni pening. Það hefur verið mun auðveldara fyrir ensku úrvalsdeildina að finna öfluga leikmenn," sagði Tebas.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti