Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour