Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour