Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2016 20:15 Fernando Alonso hefur fengið keppnisleyfi, gegn því að hann standist skoðanir eftir fyrstu æfingu. Vísir/Getty Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. Alonso mun þurfa að fara í frekari athuganir eftir fyrri föstudagsæfinguna í Kína. Þá ræðst hvort hann fær að keppa á sunnudag. Alonso fékk ekki að taka þátt í Bahrein-kappakstrinum fyrir tveimur vikum eftir árekstur í Ástralíu. Fái Alonso endanlegt leyfi til að keppa þá heldur hann áfram að hafa keppt í öllum kínversku keppnunum sem haldnar hafa verið í Formúlu 1. Kína kom inn á keppnisdagatalið árið 2004. Alonso hefur unnið tvisvar í Kína. Varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne náði i fyrstu stig liðsins í ár í fjarrveru Alonso í Bahrein. Vandoorne náði 10. sæti. í keppninni. Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13. apríl 2016 23:15 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. Alonso mun þurfa að fara í frekari athuganir eftir fyrri föstudagsæfinguna í Kína. Þá ræðst hvort hann fær að keppa á sunnudag. Alonso fékk ekki að taka þátt í Bahrein-kappakstrinum fyrir tveimur vikum eftir árekstur í Ástralíu. Fái Alonso endanlegt leyfi til að keppa þá heldur hann áfram að hafa keppt í öllum kínversku keppnunum sem haldnar hafa verið í Formúlu 1. Kína kom inn á keppnisdagatalið árið 2004. Alonso hefur unnið tvisvar í Kína. Varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne náði i fyrstu stig liðsins í ár í fjarrveru Alonso í Bahrein. Vandoorne náði 10. sæti. í keppninni.
Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13. apríl 2016 23:15 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45
Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15
Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45
Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00
Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13. apríl 2016 23:15