Borðaðu sumartískuna 2016 Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 10:30 Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour
Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour