Rannsókn tefst í fjárkúgunarmáli á hendur forsætisráðherra Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 13. apríl 2016 05:00 Systurnar bíða málalykta vegna tilraunar til að kúga fé úr fyrrverandi forsætisráðherra. Rannsókn á meintri fjárkúgun systranna Malínar Brand og Hlínar Einarsdóttur á hendur Helga Jean Claessen er enn á borði rannsóknarlögreglu og mun líklega verða í nokkrar vikur til viðbótar. Runólfur Þórhallson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir það vera vegna þess að síma og tölvugögn hafi reynst mun umfangsmeiri yfirferðar en reiknað var með. Héraðssaksóknari mun bíða með að gefa út ákæru á hendur systrunum fyrir fjárkúgun á hendur fyrrverandi forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þar til rannsókn þessarri er lokið. Meginreglan er að afgreiða öll mál á sama sakborning saman og er það sérstaklega mikilvægt ef gefin er út ákæra. Verði hins miklar tafir á rannsókn lögreglu gæti saksóknari ákveðið að afgreiða málin sitt í hvoru lagi. Rannsókn lögreglu á tilraun systranna til að kúga fé úr Sigmundi Davíð lauk í október á síðasta ári og var málið þá sent til ríkissaksóknara. Um áramótin færðist málið til héraðssaksóknara þegar lögum um meðferð sakamála var breytt. Það var síðasta vor sem systurnar sendu bréf á heimili forsætisráðherra þar sem þær höfðu í hótunum og kröfðust peninga. Þær voru handteknar í júní þegar þær hugðust sækja féð. Nokkrum dögum síðar kærði Helgi Jean sem er fyrrverandi samstarfsmaður Hlínar systurnar þær systur fyrir fjárkúgun. Helgi greindi frá því að þær hefðu sakað hann um kynferðisbrot og krafist peninga gegn því að leggja ekki fram kæru til lögreglu. Meðal sönnunargagna var upptaka af samtali Helga við Malín. Malín sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hafa tekið við peningunum en sagði að það hafi hún gert fyrir hönd systur sinnar. Þá kærði Hlín manninn fyrir nauðgun.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Rannsókn á meintri fjárkúgun systranna Malínar Brand og Hlínar Einarsdóttur á hendur Helga Jean Claessen er enn á borði rannsóknarlögreglu og mun líklega verða í nokkrar vikur til viðbótar. Runólfur Þórhallson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir það vera vegna þess að síma og tölvugögn hafi reynst mun umfangsmeiri yfirferðar en reiknað var með. Héraðssaksóknari mun bíða með að gefa út ákæru á hendur systrunum fyrir fjárkúgun á hendur fyrrverandi forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þar til rannsókn þessarri er lokið. Meginreglan er að afgreiða öll mál á sama sakborning saman og er það sérstaklega mikilvægt ef gefin er út ákæra. Verði hins miklar tafir á rannsókn lögreglu gæti saksóknari ákveðið að afgreiða málin sitt í hvoru lagi. Rannsókn lögreglu á tilraun systranna til að kúga fé úr Sigmundi Davíð lauk í október á síðasta ári og var málið þá sent til ríkissaksóknara. Um áramótin færðist málið til héraðssaksóknara þegar lögum um meðferð sakamála var breytt. Það var síðasta vor sem systurnar sendu bréf á heimili forsætisráðherra þar sem þær höfðu í hótunum og kröfðust peninga. Þær voru handteknar í júní þegar þær hugðust sækja féð. Nokkrum dögum síðar kærði Helgi Jean sem er fyrrverandi samstarfsmaður Hlínar systurnar þær systur fyrir fjárkúgun. Helgi greindi frá því að þær hefðu sakað hann um kynferðisbrot og krafist peninga gegn því að leggja ekki fram kæru til lögreglu. Meðal sönnunargagna var upptaka af samtali Helga við Malín. Malín sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hafa tekið við peningunum en sagði að það hafi hún gert fyrir hönd systur sinnar. Þá kærði Hlín manninn fyrir nauðgun.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira