Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. apríl 2016 14:17 Nico Rosberg á brautinni í Sochi, Rússlandi. Vísir/Getty Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar í Rússlandi, liðsfélagi hans hjá Mercedes Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Mercedes voru fljótastir í dag en Red Bull stal senunni. Daniel Ricciardo fór út á brautina með framrúðu á bílnum sínum. Framrúðan er önnur útfærlsa af höfuðvörninni. Ferrari hafði áður prófað geislabaugs útfærslu. Sebastian Vettel á Ferrari lenit í vandræðum á seinni æfingu dagsins, rafkerfið í Ferrari bílnum bilaði.Daniel Ricciardo með framrúðuna á bílnum.Vísir/GettyÞróunarökumaður Renault, Rússinn Sergey Sirotkin tók sæti Kevin Magnussen á fyrri æfingunni. Hann endaði fimm sætum ofar en Jolyon Palmer hjá Renault. Margir áttu erfitt með að fóta sig á brautinni, gripið virtist ekki mikið. Beygja tvö var sérstaklega erfið. Hamilton varð annar á fyrri æfingunni en fljótastur á þeirri síðari. Vettel var annar á æfingunni þegar hann missti afl. Rosberg varð þriðji á seinni æfingunni. Aftur olli beygja tvö vandræðum. Ökumenn voru að glíma við skítuga braut. Ástæðan er einkum sú að brautin er lítið notuð utan þeirrar helgar sem Formúla 1 kemur til Rússlands. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit æfinganna á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. 23. apríl 2016 23:00 Symonds: Öfug rásröð gæti aukið framúrakstur Tæknistjóri Williams liðsins í Formúlu 1, Pat Symonds, telur að öfug rásröð myndi þvinga lið til að hanna bíla sem geta betur tekið framúr. Yfirmenn Formúlu 1 liða munu í vikunni taka ákvörðun um reglur ársins 2017. 25. apríl 2016 22:00 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Arrivabene talar niður uppfærslu Ferrari Ferrari mun mæta með uppfærðar vélar til Rússlands um helgina. Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir uppfærsluna ekki stórfenglega. 27. apríl 2016 23:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar í Rússlandi, liðsfélagi hans hjá Mercedes Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Mercedes voru fljótastir í dag en Red Bull stal senunni. Daniel Ricciardo fór út á brautina með framrúðu á bílnum sínum. Framrúðan er önnur útfærlsa af höfuðvörninni. Ferrari hafði áður prófað geislabaugs útfærslu. Sebastian Vettel á Ferrari lenit í vandræðum á seinni æfingu dagsins, rafkerfið í Ferrari bílnum bilaði.Daniel Ricciardo með framrúðuna á bílnum.Vísir/GettyÞróunarökumaður Renault, Rússinn Sergey Sirotkin tók sæti Kevin Magnussen á fyrri æfingunni. Hann endaði fimm sætum ofar en Jolyon Palmer hjá Renault. Margir áttu erfitt með að fóta sig á brautinni, gripið virtist ekki mikið. Beygja tvö var sérstaklega erfið. Hamilton varð annar á fyrri æfingunni en fljótastur á þeirri síðari. Vettel var annar á æfingunni þegar hann missti afl. Rosberg varð þriðji á seinni æfingunni. Aftur olli beygja tvö vandræðum. Ökumenn voru að glíma við skítuga braut. Ástæðan er einkum sú að brautin er lítið notuð utan þeirrar helgar sem Formúla 1 kemur til Rússlands. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit æfinganna á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. 23. apríl 2016 23:00 Symonds: Öfug rásröð gæti aukið framúrakstur Tæknistjóri Williams liðsins í Formúlu 1, Pat Symonds, telur að öfug rásröð myndi þvinga lið til að hanna bíla sem geta betur tekið framúr. Yfirmenn Formúlu 1 liða munu í vikunni taka ákvörðun um reglur ársins 2017. 25. apríl 2016 22:00 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Arrivabene talar niður uppfærslu Ferrari Ferrari mun mæta með uppfærðar vélar til Rússlands um helgina. Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir uppfærsluna ekki stórfenglega. 27. apríl 2016 23:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. 23. apríl 2016 23:00
Symonds: Öfug rásröð gæti aukið framúrakstur Tæknistjóri Williams liðsins í Formúlu 1, Pat Symonds, telur að öfug rásröð myndi þvinga lið til að hanna bíla sem geta betur tekið framúr. Yfirmenn Formúlu 1 liða munu í vikunni taka ákvörðun um reglur ársins 2017. 25. apríl 2016 22:00
Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00
Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15
Arrivabene talar niður uppfærslu Ferrari Ferrari mun mæta með uppfærðar vélar til Rússlands um helgina. Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir uppfærsluna ekki stórfenglega. 27. apríl 2016 23:00