Móðir Jones missti fótinn nokkrum dögum fyrir bardaga hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2016 15:15 Jon Jones. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón. MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón.
MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00
Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15
Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30