Hrannar hættur við forsetaframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. apríl 2016 12:34 "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." sagði Hrannar í ræðu sinni. Hrannar Pétursson hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Íslands til baka. Þetta tilkynnti hann á opnum fundi Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík í hádeginu í dag. Hann hættir vegna ákvörðunar forseta Íslands um að sækjast eftir endurkjöri. „Undanfarnir mánuðir hafa verið annasamir og lærdómsríkir. Sumt hefur verið fyrirsjáanlegt og annað komið á óvart. Vinir og vandamenn hafa lagst á árarnar með mér, hjálpað mér að pakka inn hugmyndum og gefið mér góð ráð. Sú ákvörðun forseta Íslands að gefa kost á sér til endurkjörs var óvænt. Hún breytir eðli kosninganna og í ljósi aðstæðna hef ég ákveðið að draga mitt framboð til baka,“ sagði Hrannar. „Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin,“ bætti hann við. Nú hafa alls fimm dregið framboð sitt til baka eftir að Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um ákvörðun sína. Það eru þeir Guðmundur Franklín, Bæring Ólafsson, Heimir Örn Hólmarsson, og Vigfús Bjarni Albertsson, auk Hrannars Péturssonar. Alls eru ellefu í framboði. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Hrannar Pétursson hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Íslands til baka. Þetta tilkynnti hann á opnum fundi Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík í hádeginu í dag. Hann hættir vegna ákvörðunar forseta Íslands um að sækjast eftir endurkjöri. „Undanfarnir mánuðir hafa verið annasamir og lærdómsríkir. Sumt hefur verið fyrirsjáanlegt og annað komið á óvart. Vinir og vandamenn hafa lagst á árarnar með mér, hjálpað mér að pakka inn hugmyndum og gefið mér góð ráð. Sú ákvörðun forseta Íslands að gefa kost á sér til endurkjörs var óvænt. Hún breytir eðli kosninganna og í ljósi aðstæðna hef ég ákveðið að draga mitt framboð til baka,“ sagði Hrannar. „Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin,“ bætti hann við. Nú hafa alls fimm dregið framboð sitt til baka eftir að Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um ákvörðun sína. Það eru þeir Guðmundur Franklín, Bæring Ólafsson, Heimir Örn Hólmarsson, og Vigfús Bjarni Albertsson, auk Hrannars Péturssonar. Alls eru ellefu í framboði.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira