Nadal stefnir frönskum ráðherra: „Endilega opinberið öll lyfjaprófin mín“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2016 10:45 Rafael Nadal hefur fengið nóg. vísir/getty Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi. Tennis Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi.
Tennis Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira