María og Aron bikarmeistarar í karate Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2016 13:00 Aron Anh og María Helga með verðlaunin að móti loknu. Mynd/Aðsend Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir Aðrar íþróttir Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir
Aðrar íþróttir Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira