Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2016 21:54 Vísir/Getty Nate Diaz sagði á blaðamannafundi UFC í kvöld að hann myndi ekki berjast á UFC 200 ef að hann myndi ekki berjast gegn Conor McGregor. Dana White, forseti UFC, sagði á sama fundi að ekkert yrði úr bardaga Diaz gegn Conor McGregor, sem er nú staddur á Íslandi, þar sem Írinn hefði neitað að mæta á fundinn og taka þátt í kynningarstarfi fyrir UFC 200. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Diaz sagði að fyrir sér væri málið einfalt. „Ég kom hingað til að berjast við Conor. Ég hef ekki mikinn áhuga á öðrum. Ef við berjumst, þá berjumst við.“ „En ég bað ekki um þennan bardaga. Conor bað um hann. Og ef það verður ekkert af þessu þá fer ég í frí. Það er Conor eða enginn.“ White stóð í pontu þegar Diaz kom með sín svör og hafði orð á því að það yrðu greinilega stuttar viðræður þeirra á milli um þátttöku hans á UFC 200. MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Dana hótar að taka beltið af Conor Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. 21. apríl 2016 12:30 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Hvað tekur nú við hjá Conor? Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin. 21. apríl 2016 06:00 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Nate Diaz sagði á blaðamannafundi UFC í kvöld að hann myndi ekki berjast á UFC 200 ef að hann myndi ekki berjast gegn Conor McGregor. Dana White, forseti UFC, sagði á sama fundi að ekkert yrði úr bardaga Diaz gegn Conor McGregor, sem er nú staddur á Íslandi, þar sem Írinn hefði neitað að mæta á fundinn og taka þátt í kynningarstarfi fyrir UFC 200. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Diaz sagði að fyrir sér væri málið einfalt. „Ég kom hingað til að berjast við Conor. Ég hef ekki mikinn áhuga á öðrum. Ef við berjumst, þá berjumst við.“ „En ég bað ekki um þennan bardaga. Conor bað um hann. Og ef það verður ekkert af þessu þá fer ég í frí. Það er Conor eða enginn.“ White stóð í pontu þegar Diaz kom með sín svör og hafði orð á því að það yrðu greinilega stuttar viðræður þeirra á milli um þátttöku hans á UFC 200.
MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Dana hótar að taka beltið af Conor Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. 21. apríl 2016 12:30 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Hvað tekur nú við hjá Conor? Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin. 21. apríl 2016 06:00 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44
Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22
Dana hótar að taka beltið af Conor Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. 21. apríl 2016 12:30
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02
Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27
Hvað tekur nú við hjá Conor? Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin. 21. apríl 2016 06:00
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05
Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25