Þórir: Naut þess að spila sem framherji Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2016 09:30 Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildar karla í sumar eins og kom fram í morgun. Það er tveimur sætum neðar en Fjölnir lenti á síðasta ári eftir að Grafarvogsliðið átti þrískipt en flott sumar í Pepsi-deildinni. „Þetta kemur ekki mjög mikið á óvart því deildin er virkilega sterk í ár. Það verður erfitt að fást við þessi sterku lið en þið þurfið að setja okkur á einhvern stað. Ég skil það vel. Það kemur bara í okkar hlut að afsanna þetta,“ segir Þórir Guðjónsson, framherji Fjölnis, í viðtali við Vísi. Miklar breytingar hafa orðið á Fjölnisliðinu en lykilmenn á borð við Aron Sigurðarson, Bergsvein Ólafsson og Kennie Chopart eru horfnir á braut. Til að fylla í skörðin eru komnir sex erlendir leikmenn. „Það var mikill missir að missa Aron og Begga og það verður vissulega erfitt að fylla í þau skörð. Það hefur gengið nokkuð vel með þessum útlendingum. Mér finnst við vera að spila býsna fínan fótbolta, en það hefur tekið tíma að stilla saman strengi. Ég er bara bjartsýnn á þetta,“ segir Þórir, en hversu góðir eru þessir erlendu leikmenn? „Þetta eru virkilega sterkir leikmenn og þeir kunna svo sannarlega fótbolta,“ segir hann. Þórir skoraði sjö mörk á síðasta ári, þar af fimm í fyrri umferðinni. Er hann klár í að taka sinn leik á næsta þrep og reyna fylla í skörðin sem vantar? „Ég tel mig vera tilbúinn í það. Ég ætla að gera mitt besta til að hjálpa Fjölni að safna einhverjum stigum í sumar,“ segir Þórir sem fann sig sem framherji í fyrra. „Já, algjörlega. Mér fannst ég gera það og naut þess virkilega að spila þarna frammi. Ég vona að ég geti bætt mig enn frekar í þeirri stöðu og tel mig alveg geta það,“ segir Þórir Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Viðtal: Tómas Þór ÞórðarsonUpptaka og eftirvinnsla: Ólafur Þór Chelbat, Garðar Örn Arnarson Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. 22. apríl 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildar karla í sumar eins og kom fram í morgun. Það er tveimur sætum neðar en Fjölnir lenti á síðasta ári eftir að Grafarvogsliðið átti þrískipt en flott sumar í Pepsi-deildinni. „Þetta kemur ekki mjög mikið á óvart því deildin er virkilega sterk í ár. Það verður erfitt að fást við þessi sterku lið en þið þurfið að setja okkur á einhvern stað. Ég skil það vel. Það kemur bara í okkar hlut að afsanna þetta,“ segir Þórir Guðjónsson, framherji Fjölnis, í viðtali við Vísi. Miklar breytingar hafa orðið á Fjölnisliðinu en lykilmenn á borð við Aron Sigurðarson, Bergsvein Ólafsson og Kennie Chopart eru horfnir á braut. Til að fylla í skörðin eru komnir sex erlendir leikmenn. „Það var mikill missir að missa Aron og Begga og það verður vissulega erfitt að fylla í þau skörð. Það hefur gengið nokkuð vel með þessum útlendingum. Mér finnst við vera að spila býsna fínan fótbolta, en það hefur tekið tíma að stilla saman strengi. Ég er bara bjartsýnn á þetta,“ segir Þórir, en hversu góðir eru þessir erlendu leikmenn? „Þetta eru virkilega sterkir leikmenn og þeir kunna svo sannarlega fótbolta,“ segir hann. Þórir skoraði sjö mörk á síðasta ári, þar af fimm í fyrri umferðinni. Er hann klár í að taka sinn leik á næsta þrep og reyna fylla í skörðin sem vantar? „Ég tel mig vera tilbúinn í það. Ég ætla að gera mitt besta til að hjálpa Fjölni að safna einhverjum stigum í sumar,“ segir Þórir sem fann sig sem framherji í fyrra. „Já, algjörlega. Mér fannst ég gera það og naut þess virkilega að spila þarna frammi. Ég vona að ég geti bætt mig enn frekar í þeirri stöðu og tel mig alveg geta það,“ segir Þórir Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Viðtal: Tómas Þór ÞórðarsonUpptaka og eftirvinnsla: Ólafur Þór Chelbat, Garðar Örn Arnarson
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. 22. apríl 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. 22. apríl 2016 09:00