Ástralskir ólympíufarar hrauna yfir Scott Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2016 16:45 Adam Scott. vísir/getty Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni. Golf Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni.
Golf Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira