Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2016 15:51 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli