Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. maí 2016 17:15 Fjalla hefur verið um Forseta Íslands og Dorrit Moussaiff töluvert í erlendum miðlum upp á síðkastið vegna tengsla við aflangsfélög. Vísir/Vilhelm Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira
Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira