Bale: Zidane gaf okkur trú Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 17:45 Gareth Bale skaut Real í úrslit. vísir/getty Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en liðið hafði betur, 1-0, í seinni leiknum gegn Manchester City á miðvikudagskvöldið. Það var eina markið sem var skorað í 180 mínútna rimmu liðanna. Sigurinn vannst nákvæmlega fjórum mánuðum eftir að Zidane tók við af Rafael Benítez sem þjálfari spænska stórliðsins en Benítez er nú að reyna að halda Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjinn er meira en lítið ánægður með innkomu Zidane en samkvæmt fréttum í spænskum og enskum miðlum var hann mjög óánægður þegar Benítez var látinn fara og íhugaði að fara aftur til Englands í sumar. „Zidane hefur gefið okkur trú og frelsi til að fara út á völl og leyfa okkur að gera það sem við getum og njóta þess,“ segir Bale í viðtali á heimasíðu UEFA. „Þegar leikmenn fá að spila svona sérðu það besta frá þeim.“ Bale skoraði eina mark leiksins og hann viðurkennir sjálfur að hann var heppinn að boltinn fór inn í markið þar sem hann ætlaði ekki að skjóta. „Ég ætlaði að gefa fyrir en það skiptir augljóslega engu máli hvernig boltinn fer inn í markið. Við erum ánægðir og það sem skiptir mestu máli er að við erum komnir í úrslitaleikinn,“ segir Gareth Bale. Real mætir samborgurum sínum í Atlético Madrid í Mílanó í lok maí en það verður endurtekning á úrslitaleiknum 2014 sem Real Madrid vann eftir framlengingu. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4. maí 2016 12:30 Ronaldo: Við vorum betri Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi. 4. maí 2016 21:33 Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. 4. maí 2016 20:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en liðið hafði betur, 1-0, í seinni leiknum gegn Manchester City á miðvikudagskvöldið. Það var eina markið sem var skorað í 180 mínútna rimmu liðanna. Sigurinn vannst nákvæmlega fjórum mánuðum eftir að Zidane tók við af Rafael Benítez sem þjálfari spænska stórliðsins en Benítez er nú að reyna að halda Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjinn er meira en lítið ánægður með innkomu Zidane en samkvæmt fréttum í spænskum og enskum miðlum var hann mjög óánægður þegar Benítez var látinn fara og íhugaði að fara aftur til Englands í sumar. „Zidane hefur gefið okkur trú og frelsi til að fara út á völl og leyfa okkur að gera það sem við getum og njóta þess,“ segir Bale í viðtali á heimasíðu UEFA. „Þegar leikmenn fá að spila svona sérðu það besta frá þeim.“ Bale skoraði eina mark leiksins og hann viðurkennir sjálfur að hann var heppinn að boltinn fór inn í markið þar sem hann ætlaði ekki að skjóta. „Ég ætlaði að gefa fyrir en það skiptir augljóslega engu máli hvernig boltinn fer inn í markið. Við erum ánægðir og það sem skiptir mestu máli er að við erum komnir í úrslitaleikinn,“ segir Gareth Bale. Real mætir samborgurum sínum í Atlético Madrid í Mílanó í lok maí en það verður endurtekning á úrslitaleiknum 2014 sem Real Madrid vann eftir framlengingu.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4. maí 2016 12:30 Ronaldo: Við vorum betri Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi. 4. maí 2016 21:33 Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. 4. maí 2016 20:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4. maí 2016 12:30
Ronaldo: Við vorum betri Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi. 4. maí 2016 21:33
Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. 4. maí 2016 20:30