Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 13:30 Ekki slæmt útsýni úr æfingaaðstöðunni. vísir/kjartan páll Gunnar Nelson er mættur til Rotterdam þar sem hann stígur á ný inn í UFC-búrið á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov. Gunnar sagði í samtali við Vísi í dag að það færi vel um hann og sitt teymi en hann var í mestu rólegheitum inn á hótelherbergi sínu þegar Vísir spjallaði við hann í dag.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Þriggja mánaða undirbúningi lýkur á sunnudaginn þegar Gunnar fær tækifæri til að bæta upp fyrir tapið í desember þegar Brasilíumaðurinn Demian Maia tók hann nokkuð illa í Las Vegas. Búið er að koma upp æfingaaðstöðu á 15. hæð hótelsins þar sem Gunnar getur æft með útsýni yfir alla borgina. Gunnar er einnig búinn að finna rakvél sem virkar og raka af sér hárið en erfiðlega gekk hjá honum að koma því af í gær eins og kom fram í frétt Vísis. Hér að neðan má sjá myndir af Gunnari í Rotterdam sem Kjartan Páll Sæmundsson, ljósmyndari Vísis, tók en bardagakvöldið hefst klukkan 18.00 á sunnudaginn.Tryggðu þér áskrift á 365.is.Gunnar spakur á æfingu.vísir/kjartan pállMenn verða að nærast.vísir/kjartan pállHanskarnir reifaðir á.vísir/kjartan pállHárið að fjúka.vísir/kjartan pállvísir/kjartan páll MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Hvað kom fyrir hárið á Gunnari? Gunnar Nelson kom til Rotterdam í Hollandi í dag og var fljótur að skipta um hárgreiðslu. 4. maí 2016 21:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Gunnar Nelson er mættur til Rotterdam þar sem hann stígur á ný inn í UFC-búrið á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov. Gunnar sagði í samtali við Vísi í dag að það færi vel um hann og sitt teymi en hann var í mestu rólegheitum inn á hótelherbergi sínu þegar Vísir spjallaði við hann í dag.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Þriggja mánaða undirbúningi lýkur á sunnudaginn þegar Gunnar fær tækifæri til að bæta upp fyrir tapið í desember þegar Brasilíumaðurinn Demian Maia tók hann nokkuð illa í Las Vegas. Búið er að koma upp æfingaaðstöðu á 15. hæð hótelsins þar sem Gunnar getur æft með útsýni yfir alla borgina. Gunnar er einnig búinn að finna rakvél sem virkar og raka af sér hárið en erfiðlega gekk hjá honum að koma því af í gær eins og kom fram í frétt Vísis. Hér að neðan má sjá myndir af Gunnari í Rotterdam sem Kjartan Páll Sæmundsson, ljósmyndari Vísis, tók en bardagakvöldið hefst klukkan 18.00 á sunnudaginn.Tryggðu þér áskrift á 365.is.Gunnar spakur á æfingu.vísir/kjartan pállMenn verða að nærast.vísir/kjartan pállHanskarnir reifaðir á.vísir/kjartan pállHárið að fjúka.vísir/kjartan pállvísir/kjartan páll
MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Hvað kom fyrir hárið á Gunnari? Gunnar Nelson kom til Rotterdam í Hollandi í dag og var fljótur að skipta um hárgreiðslu. 4. maí 2016 21:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00
Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00
Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30
Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45
Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15
Hvað kom fyrir hárið á Gunnari? Gunnar Nelson kom til Rotterdam í Hollandi í dag og var fljótur að skipta um hárgreiðslu. 4. maí 2016 21:15