Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2016 11:00 Pétur Birgisson var einn af betri leikstjórnendum deildarinnar á síðustu leiktíð. Vísir/Anton Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32
Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32
Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13
Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42
Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00
Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30