Simeone: Þetta var eins og bíómynd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2016 12:00 Diego Simeone. vísir/getty Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46
Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32