Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2016 08:15 Vísir/Getty Pep Guardiola segir að það sé rangt að halda því fram að þriggja ára dvöl hans hjá Bayern München hafi verið misheppnuð vegna þess að honum mistókst að vinna Meistaradeild Evrópu með liðinu. Bayern féll úr leik í undanúrslitum keppninnar í gær þrátt fyrir 2-1 sigur á Atletico Madrid. Madrídingar fóru áfram á útivallamarkareglunni eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli. Sjá einnig: Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar „Markmið mitt var að ná þessum titli,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær en hann tekur við stjórn Manchester City í sumar. „Við gerðum okkar besta en það gekk ekki. Hver verður svo að gera upp hug sinn varðandi mína dvöl hér en ég tel að ég hafi hjálpað leikmönnum félagsins. Ég er afar ánægður með frammistöðu þeirra.“ „Kannski náði ég ekki nógu góðum árangri en ég er ánægður með dvöl mína hér. Ég gerði mitt besta og leikmennirnir vita það.“ „Ég gaf félaginu líf mitt frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og við spiluðum vel í kvöld. Kannski voru aðrir leikir þar sem við spiluðum ekki jafn vel en ég er afar stoltur. Það var sannur heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn. Ég hef notið mín hér og ég er viss um að Bayern eigi fullkomna framtíð með þessa leikmenn.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Sjá meira
Pep Guardiola segir að það sé rangt að halda því fram að þriggja ára dvöl hans hjá Bayern München hafi verið misheppnuð vegna þess að honum mistókst að vinna Meistaradeild Evrópu með liðinu. Bayern féll úr leik í undanúrslitum keppninnar í gær þrátt fyrir 2-1 sigur á Atletico Madrid. Madrídingar fóru áfram á útivallamarkareglunni eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli. Sjá einnig: Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar „Markmið mitt var að ná þessum titli,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær en hann tekur við stjórn Manchester City í sumar. „Við gerðum okkar besta en það gekk ekki. Hver verður svo að gera upp hug sinn varðandi mína dvöl hér en ég tel að ég hafi hjálpað leikmönnum félagsins. Ég er afar ánægður með frammistöðu þeirra.“ „Kannski náði ég ekki nógu góðum árangri en ég er ánægður með dvöl mína hér. Ég gerði mitt besta og leikmennirnir vita það.“ „Ég gaf félaginu líf mitt frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og við spiluðum vel í kvöld. Kannski voru aðrir leikir þar sem við spiluðum ekki jafn vel en ég er afar stoltur. Það var sannur heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn. Ég hef notið mín hér og ég er viss um að Bayern eigi fullkomna framtíð með þessa leikmenn.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Sjá meira
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32