Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 12:00 Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar og Mjölnisfélagið allt lenti í hringiðu UFC-heimsins fyrir tveimur vikum þegar Conor McGregor tilkynnti skyndilega að hann væri hættur. „Hann var hér einmitt þessa viku þar sem allt var á haus. En það angraði mig ekki. Ég fylgdist bara með allri umræðunni sem var í gangi,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. „Mér líkar vel við það þegar sviðsljósið er á einhverjum öðrum en sjálfu mér. Það hentar mér vel.“ Sjá einnig: Þjálfari Conors opnar sig: Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur Hann var spurður um hans upplifun á öllu saman og hvað Conor hafi verið að hugsa þegar hann hætti. „Hann vildi einbeita sér að æfingum. Fjölmiðlaskyldurnar myndu draga úr æfingunum og það var ástæðan fyrir því að hann fékk nóg,“ sagði Gunnar. „Hann er hættur að dansa eins og api. Hann vill æfa og ég skil það. Hann var bara hættur og það var ekkert grín.“ „En svo breytti hann í skoðun og ég held að hann komi til baka, þó ég viti eki nákvæmlega hvenær.“ Sjá einnig: Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Helwani spurði Gunnar hvort hann teldi að Conor myndi aftur fara niður í fjaðurvigt eða léttvigt en síðasti bardagi hans var í veltivigt. „Ég myndi vilja sjá hann berjast í léttvigt en það er bara undir honum komið. Ég veit að hann getur farið aftur í fjaðurvigt og varið titilinn en „cuttið“ er bara svo harkalegt. Ég er ekki viss um að hann vilji missa svona mikla þyngd.“ Gunnar var að lokum spurður hvort að það hafi verið rétt að UFC hafi boðist til að endurgera æfingasal Mjölnis í Las Vegar til að þóknast Conor. „Ég las það á einhverri síðu en það kom aldrei neitt formlega um það frá UFC. Enda var ekkert vit í því. Ég sá aldrei tilganginn með því.“ MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Sjá meira
Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar og Mjölnisfélagið allt lenti í hringiðu UFC-heimsins fyrir tveimur vikum þegar Conor McGregor tilkynnti skyndilega að hann væri hættur. „Hann var hér einmitt þessa viku þar sem allt var á haus. En það angraði mig ekki. Ég fylgdist bara með allri umræðunni sem var í gangi,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. „Mér líkar vel við það þegar sviðsljósið er á einhverjum öðrum en sjálfu mér. Það hentar mér vel.“ Sjá einnig: Þjálfari Conors opnar sig: Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur Hann var spurður um hans upplifun á öllu saman og hvað Conor hafi verið að hugsa þegar hann hætti. „Hann vildi einbeita sér að æfingum. Fjölmiðlaskyldurnar myndu draga úr æfingunum og það var ástæðan fyrir því að hann fékk nóg,“ sagði Gunnar. „Hann er hættur að dansa eins og api. Hann vill æfa og ég skil það. Hann var bara hættur og það var ekkert grín.“ „En svo breytti hann í skoðun og ég held að hann komi til baka, þó ég viti eki nákvæmlega hvenær.“ Sjá einnig: Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Helwani spurði Gunnar hvort hann teldi að Conor myndi aftur fara niður í fjaðurvigt eða léttvigt en síðasti bardagi hans var í veltivigt. „Ég myndi vilja sjá hann berjast í léttvigt en það er bara undir honum komið. Ég veit að hann getur farið aftur í fjaðurvigt og varið titilinn en „cuttið“ er bara svo harkalegt. Ég er ekki viss um að hann vilji missa svona mikla þyngd.“ Gunnar var að lokum spurður hvort að það hafi verið rétt að UFC hafi boðist til að endurgera æfingasal Mjölnis í Las Vegar til að þóknast Conor. „Ég las það á einhverri síðu en það kom aldrei neitt formlega um það frá UFC. Enda var ekkert vit í því. Ég sá aldrei tilganginn með því.“
MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Sjá meira
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44
Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15
Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25