Strákarnir sem unnu Svía í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 10:42 Strákarnir fagna sigri inn í klefa eftir leikinn. Mynd/Fésbókarsíða Knattspyrnusambands Íslands Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira