Íris Björk komin í frí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2016 16:54 Íris Björk er hætt, allavega í bili. vísir/stefán Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Það er óákveðið hversu lengi ég ætla að taka mér frí, a.m.k. í eitt ár,“ sagði Íris sem átti líklega sitt besta tímabil í ár. Hún segir tímasetninguna hentuga og gaman að skilja við Gróttuliðið á þessum tímapunkti, en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 23-28 sigri á Stjörnunni á sunnudaginn. Íris var frábær í leiknum og varði 20 skot (57%). Íris segir þó líklegra en ekki að hún dragi skóna úr hillunni á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. „Það hefur venjulega reynst erfitt fyrir að mig að hætta,“ sagði Íris sem hefur leikið 67 A-landsleiki. Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun væntanlega fylla skarð Írisar í marki Gróttu en hún lék sem lánsmaður með Haukum á nýafstöðnu tímabili. „Hún er gríðarlega efnileg og er búin að standa sig vel í vetur,“ sagði Íris um eftirmann sinn í marki Íslandsmeistaranna. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00 Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Það er óákveðið hversu lengi ég ætla að taka mér frí, a.m.k. í eitt ár,“ sagði Íris sem átti líklega sitt besta tímabil í ár. Hún segir tímasetninguna hentuga og gaman að skilja við Gróttuliðið á þessum tímapunkti, en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 23-28 sigri á Stjörnunni á sunnudaginn. Íris var frábær í leiknum og varði 20 skot (57%). Íris segir þó líklegra en ekki að hún dragi skóna úr hillunni á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. „Það hefur venjulega reynst erfitt fyrir að mig að hætta,“ sagði Íris sem hefur leikið 67 A-landsleiki. Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun væntanlega fylla skarð Írisar í marki Gróttu en hún lék sem lánsmaður með Haukum á nýafstöðnu tímabili. „Hún er gríðarlega efnileg og er búin að standa sig vel í vetur,“ sagði Íris um eftirmann sinn í marki Íslandsmeistaranna.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00 Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00
Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20