Tilbúnir með borðana fyrir Basel | Sjáðu hugmyndaflug Liverpool-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 12:30 Vísir/Getty Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira