Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2016 20:49 Hermann tekur Hannes hálstaki eftir leikinn í kvöld. vísir/anton brink Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var mjög illur eftir leik liðsins gegn ÍBV í Árbænum í dag en Fylkir tapaði leiknum og er enn án stiga eftir fjórar umferðir. Hermann réðst að Hannesi Gústafssyni, stjórnarmanni ÍBV sem var með Eyjamönnum á bekknum leiknum, og tók hann hálstaki þegar leikar æstust hvað mest.Sjá einnig:Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir „Lýsa þessar myndir þessu ekki ágætlega?“ spurði Hannes blaðamann Vísis þegar hann leitaði eftir útskýringum á myndunum sem Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði af átökunum eftir leik. „Hermann tók mig hálstaki. Hann hefur átt það til að gera þetta við marga í gegnum tíðina og hann gerði það aftur núna. Ætli hann hafi ekki bara verið tapsár,“ sagði Hannes. Hannes var ekkert reiður út í Hermann heldur var allur hinn léttasti þegar Vísir náði í hann en þá voru Eyjamenn á heimleið eftir glæsilegan útisigur. „Þetta er hans stíll greinilega og bara fínasti stíll fyrir hann. Þetta atvik lýsir sér bara sjálft. Ég þekki kauða ágætlega þannig þetta kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Hannes.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki „Mér þykir samt jafnvænt um hann og áður. Menn bregðast bara misvel við tapi. Ég vona bara að hann noti orkuna sína frekar í að halda Fylki gangandi. Ég óska honum velfarnaðar í því.“ Aðspurður hvort hann hafi ekki verið hræddur svaraði Hannes: „Nei, ég hræðist Hermann ekki neitt. Þetta lýsir honum bara vel.“ Myndasyrpu af atvikinu má sjá hér að neðan.vísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brink Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16. maí 2016 17:18 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var mjög illur eftir leik liðsins gegn ÍBV í Árbænum í dag en Fylkir tapaði leiknum og er enn án stiga eftir fjórar umferðir. Hermann réðst að Hannesi Gústafssyni, stjórnarmanni ÍBV sem var með Eyjamönnum á bekknum leiknum, og tók hann hálstaki þegar leikar æstust hvað mest.Sjá einnig:Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir „Lýsa þessar myndir þessu ekki ágætlega?“ spurði Hannes blaðamann Vísis þegar hann leitaði eftir útskýringum á myndunum sem Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði af átökunum eftir leik. „Hermann tók mig hálstaki. Hann hefur átt það til að gera þetta við marga í gegnum tíðina og hann gerði það aftur núna. Ætli hann hafi ekki bara verið tapsár,“ sagði Hannes. Hannes var ekkert reiður út í Hermann heldur var allur hinn léttasti þegar Vísir náði í hann en þá voru Eyjamenn á heimleið eftir glæsilegan útisigur. „Þetta er hans stíll greinilega og bara fínasti stíll fyrir hann. Þetta atvik lýsir sér bara sjálft. Ég þekki kauða ágætlega þannig þetta kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Hannes.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki „Mér þykir samt jafnvænt um hann og áður. Menn bregðast bara misvel við tapi. Ég vona bara að hann noti orkuna sína frekar í að halda Fylki gangandi. Ég óska honum velfarnaðar í því.“ Aðspurður hvort hann hafi ekki verið hræddur svaraði Hannes: „Nei, ég hræðist Hermann ekki neitt. Þetta lýsir honum bara vel.“ Myndasyrpu af atvikinu má sjá hér að neðan.vísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brink
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16. maí 2016 17:18 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16. maí 2016 17:18
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38