Davíð Oddsson: Hrunið okkur öllum að kenna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2016 13:08 Davíð Oddsson. „Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira