Mikilvægi sigurmarks Pálma Rafns á móti FH meira en bara stigin þrjú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2016 08:00 Pálmi Rafn Pálmason. Vísir/Pjetur FH og KR hafa unnið tíu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlafótboltanum og leikir liðanna hafa ráðið miklu um þróun mála það sumarið. Fylgni úrslita þeirra leikja og árangur liðanna það sumarið er þó við fyrri leikinn en ekki þann síðari. Mark Pálma Rafns Pálmasonar réð úrslitum á KR-vellinum í fyrrakvöld og ef marka má þróun mála frá uppkomu Hafnfirðinga fyrir þrettán árum þá boðar þessi sigur afar gott fyrir KR-liðið. Á undanförnum þrettán tímabilum hefur sigurvegari fyrri leiks KR og FH endað tólf sinnum ofar í töflunni um haustið og níu sinnum hefur sigurvegari fyrri leiks FH og KR farið alla leið og unnið sjálfan Íslandsmeistaratitilinn nokkrum mánuðum síðar. Knattspyrnan var oft í aukahlutverki á vetrarlegum fótboltavelli þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið en það mátti vel greina það á baráttunni að mikið var undir í þessum fyrsta risaleik tímabilsins. Undantekningin frá reglunni er sumarið 2012 þegar KR vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og reyndar báða innbyrðisleiki liðanna en það voru hins vegar FH-ingar sem fengu fjórtán stigum meira en Vesturbæjarliðið og tryggðu sér titilinn í september. Það eru enn 19 af 22 umferðum eftir af mótinu og því á vissulega mikið eftir að gerast. KR-ingar stimpluðu sig hins vegar inn í mótið með þessum sigri og þó að sigurinn hafi hjálpað Stjörnumönnum mest eins og staðan er í dag þá segir hefð síðustu ára okkur það að KR-ingar eiga að enda ofar en FH í töflunni. Hvað boða úrslitin í fyrri leik KR og FH á Íslandsmótinu? 2003 KR vann 2-1 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2004 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2005 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2006 FH vann 3-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2007 FH vann 2-0 FH 2. sæti KR 8. sæti Valur Íslandsmeistari 2008 FH vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2009 FH vann 2-1 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2010 FH vann 3-2 FH 2. sæti KR 4. sæti Breiðablik Íslandsmeistari 2011 KR vann 2-0 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti2012 KR vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti Undantekning reglunnar 2013 KR vann 4-2 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2014 FH vann 1-0 FH 2. sæti KR 3. sæti Stjarnan Íslandsmeistari 2015 FH vann 3-1 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2016 KR vann 1-0 ??? Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
FH og KR hafa unnið tíu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlafótboltanum og leikir liðanna hafa ráðið miklu um þróun mála það sumarið. Fylgni úrslita þeirra leikja og árangur liðanna það sumarið er þó við fyrri leikinn en ekki þann síðari. Mark Pálma Rafns Pálmasonar réð úrslitum á KR-vellinum í fyrrakvöld og ef marka má þróun mála frá uppkomu Hafnfirðinga fyrir þrettán árum þá boðar þessi sigur afar gott fyrir KR-liðið. Á undanförnum þrettán tímabilum hefur sigurvegari fyrri leiks KR og FH endað tólf sinnum ofar í töflunni um haustið og níu sinnum hefur sigurvegari fyrri leiks FH og KR farið alla leið og unnið sjálfan Íslandsmeistaratitilinn nokkrum mánuðum síðar. Knattspyrnan var oft í aukahlutverki á vetrarlegum fótboltavelli þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið en það mátti vel greina það á baráttunni að mikið var undir í þessum fyrsta risaleik tímabilsins. Undantekningin frá reglunni er sumarið 2012 þegar KR vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og reyndar báða innbyrðisleiki liðanna en það voru hins vegar FH-ingar sem fengu fjórtán stigum meira en Vesturbæjarliðið og tryggðu sér titilinn í september. Það eru enn 19 af 22 umferðum eftir af mótinu og því á vissulega mikið eftir að gerast. KR-ingar stimpluðu sig hins vegar inn í mótið með þessum sigri og þó að sigurinn hafi hjálpað Stjörnumönnum mest eins og staðan er í dag þá segir hefð síðustu ára okkur það að KR-ingar eiga að enda ofar en FH í töflunni. Hvað boða úrslitin í fyrri leik KR og FH á Íslandsmótinu? 2003 KR vann 2-1 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2004 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2005 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2006 FH vann 3-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2007 FH vann 2-0 FH 2. sæti KR 8. sæti Valur Íslandsmeistari 2008 FH vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2009 FH vann 2-1 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2010 FH vann 3-2 FH 2. sæti KR 4. sæti Breiðablik Íslandsmeistari 2011 KR vann 2-0 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti2012 KR vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti Undantekning reglunnar 2013 KR vann 4-2 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2014 FH vann 1-0 FH 2. sæti KR 3. sæti Stjarnan Íslandsmeistari 2015 FH vann 3-1 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2016 KR vann 1-0 ???
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira