Dúndur-bekkur Stjörnunnar hefur skorað helming marka liðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 15:15 Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk af bekknum gegn Fylki. vísir/ernir Stjarnan er á toppnum í Pepsi-deild karla eftir þrjár umferðir en liðið er með fullt hús eða níu stig eftir þrjá leiki. Stjörnumenn unnu nýliða Þróttar, 6-0, í þriðju umferðinni í gærkvöldi þar sem Guðjón Baldvinsson var tveimur sekúndum frá því að skora fljótasta markið í sögu efstu deildar.Sjá einnig:Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Varamannabekkur Stjörnumanna hefur verið á milli tannanna á fótboltaáhugamönnum og það réttilega. Á bekk liðsins eru margir leikmenn sem myndu ganga inn í önnur lið deildarinnar. Svo sannarlega lúxusvandamál fyrir Rúnar Pál að velja í liðið. Þessi dúndurbekkur er að skila sínu því varamenn Stjörnunnar eru búnir að skora fimm af tíu mörkum liðsins í fyrstu þremur umferðunum og tryggja liðinu sex af níu stigum þess. Veigar Páll Gunnarsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 gegn Fylki í fyrstu umferðinni og skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Halldór Orri Björnsson skoraði svo sigurmarkið, 2-1, gegn Víkingi í annarri umferð deildarinnar. Stjörnumenn voru búnir að afgreiða Þrótt þegar Jeppe Hansen kom inn á sem varamaður í gærkvöldi en danski framherjinn gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk nánast á sömu mínútunni í 6-0 sigrinum. Það voru mörk númer fjögur og fimm hjá varamönnum Stjörnunnar við upphaf Íslandsmótsins. Stjarnan er aðeins búin að fá á sig eitt mark og er með markatöluna 10-1 eftir þrjár umferðir. Liðið er það eina með fullt hús og mætir KR í stórleik fjórðu umferðar á þriðjudaginn. Aðeins einu sinni áður hefur Stjarnan verið með fullt hús í Pepsi-deildinni en það var sumarið 2009 þegar liðið var nýliði í deildinni. Liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð í Pepsi-deildinni; síðustu fjóra í fyrra og fyrstu þrjá í ár. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Guðjón Baldvinsson skoraði í kvöld næst fljótasta mark í sögu efstu deildar á Íslandi. 12. maí 2016 23:08 Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38 Guðjón Baldvins um markið eftir níu sekúndur: „Ég var varla byrjaður sjálfur“ Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar skoraði eftir aðeins níu sekúndna leik í kvöld. 12. maí 2016 22:36 Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Aldrei áður hefur Árbæjarliðið tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. 13. maí 2016 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjá meira
Stjarnan er á toppnum í Pepsi-deild karla eftir þrjár umferðir en liðið er með fullt hús eða níu stig eftir þrjá leiki. Stjörnumenn unnu nýliða Þróttar, 6-0, í þriðju umferðinni í gærkvöldi þar sem Guðjón Baldvinsson var tveimur sekúndum frá því að skora fljótasta markið í sögu efstu deildar.Sjá einnig:Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Varamannabekkur Stjörnumanna hefur verið á milli tannanna á fótboltaáhugamönnum og það réttilega. Á bekk liðsins eru margir leikmenn sem myndu ganga inn í önnur lið deildarinnar. Svo sannarlega lúxusvandamál fyrir Rúnar Pál að velja í liðið. Þessi dúndurbekkur er að skila sínu því varamenn Stjörnunnar eru búnir að skora fimm af tíu mörkum liðsins í fyrstu þremur umferðunum og tryggja liðinu sex af níu stigum þess. Veigar Páll Gunnarsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 gegn Fylki í fyrstu umferðinni og skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Halldór Orri Björnsson skoraði svo sigurmarkið, 2-1, gegn Víkingi í annarri umferð deildarinnar. Stjörnumenn voru búnir að afgreiða Þrótt þegar Jeppe Hansen kom inn á sem varamaður í gærkvöldi en danski framherjinn gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk nánast á sömu mínútunni í 6-0 sigrinum. Það voru mörk númer fjögur og fimm hjá varamönnum Stjörnunnar við upphaf Íslandsmótsins. Stjarnan er aðeins búin að fá á sig eitt mark og er með markatöluna 10-1 eftir þrjár umferðir. Liðið er það eina með fullt hús og mætir KR í stórleik fjórðu umferðar á þriðjudaginn. Aðeins einu sinni áður hefur Stjarnan verið með fullt hús í Pepsi-deildinni en það var sumarið 2009 þegar liðið var nýliði í deildinni. Liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð í Pepsi-deildinni; síðustu fjóra í fyrra og fyrstu þrjá í ár.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Guðjón Baldvinsson skoraði í kvöld næst fljótasta mark í sögu efstu deildar á Íslandi. 12. maí 2016 23:08 Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38 Guðjón Baldvins um markið eftir níu sekúndur: „Ég var varla byrjaður sjálfur“ Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar skoraði eftir aðeins níu sekúndna leik í kvöld. 12. maí 2016 22:36 Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Aldrei áður hefur Árbæjarliðið tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. 13. maí 2016 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjá meira
Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Guðjón Baldvinsson skoraði í kvöld næst fljótasta mark í sögu efstu deildar á Íslandi. 12. maí 2016 23:08
Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38
Guðjón Baldvins um markið eftir níu sekúndur: „Ég var varla byrjaður sjálfur“ Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar skoraði eftir aðeins níu sekúndna leik í kvöld. 12. maí 2016 22:36
Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Aldrei áður hefur Árbæjarliðið tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. 13. maí 2016 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45