Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 13:45 vísir/anton brink Fylkir tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Val á gervigrasið að Hlíðarenda. Valur vann leikinn, 2-0, með mörkum Guðjóns Péturs Lýðssonar og Hauks Páls Sigurðssonar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Fylkir tapaði fyrsta leik mótsins á útivelli gegn Stjörnunni, 2-0, og tapaði svo gegn Breiðabliki, 2-1, á heimavelli í annarri umferðinni. Þessi byrjun Fylkis er sú versta hjá Árbæjarfélaginu í efstu deild í sögu þess. Aldrei áður hefur Fylkir tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild á Íslandsmótinu. Tvisvar sinnum áður hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjunum (2008 og 2014) en þá vann það þriðja leik mótsins. Nú er Fylkisliðið búið að tapa fyrstu þremur sem fyrr segir. Fylkir er að spila 20. tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Það dvaldi í eitt tímabil uppi sumrin 1989, 1993 og 1996 en hefur svo verið samfleytt í efstu deild frá 2000. Aðeins KR hefur verið lengur samfleytt í efstu deild. Fylkir mætir ÍBV á heimavelli í næstu umferð. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00 Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Fylkir tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Val á gervigrasið að Hlíðarenda. Valur vann leikinn, 2-0, með mörkum Guðjóns Péturs Lýðssonar og Hauks Páls Sigurðssonar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Fylkir tapaði fyrsta leik mótsins á útivelli gegn Stjörnunni, 2-0, og tapaði svo gegn Breiðabliki, 2-1, á heimavelli í annarri umferðinni. Þessi byrjun Fylkis er sú versta hjá Árbæjarfélaginu í efstu deild í sögu þess. Aldrei áður hefur Fylkir tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild á Íslandsmótinu. Tvisvar sinnum áður hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjunum (2008 og 2014) en þá vann það þriðja leik mótsins. Nú er Fylkisliðið búið að tapa fyrstu þremur sem fyrr segir. Fylkir er að spila 20. tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Það dvaldi í eitt tímabil uppi sumrin 1989, 1993 og 1996 en hefur svo verið samfleytt í efstu deild frá 2000. Aðeins KR hefur verið lengur samfleytt í efstu deild. Fylkir mætir ÍBV á heimavelli í næstu umferð.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00 Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00