Skúli Jón með glóðarauga eftir olnbogann frá Kassim: „Þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 07:45 Skúli Jón er illa farinn en ekkert illur út í Kassim. vísir/stefán/twitter Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45
Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00
Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49