Gregg Ryder: „Versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. maí 2016 22:13 Gregg Ryder er þjálfari Þróttar. vísir/stefán Þjálfari Þróttar, Gregg Ryder, var myrkur í máli þegar hann ræddi við blaðamann Vísis um frammistöðu liðs í 6-0 tapi gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld.„Þetta er versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við fyrir þremur árum,“ segir Gregg sem tók við liðinu árið 2013 og stýrði því upp í Pepsi-deildina á síðasta ári úr 1. deildinni. „Ég vil ekki afsaka þessa frammistöðu vegna þess að hún var ekki ásættanleg, hvernig sem maður horfir á þetta,“ segir Gregg sem telur að menn geti ekki notað meiðsli Emils Atlasonar sem afsökun þó að þau hafi haft áhrif en Emil fór út af eftir aðeins 4 mínútna leik og virtist hann vera alvarlega meiddur eftir samstuð við leikmann Stjörnunnar. „Það hefur áhrif á menn. Mér varð óglatt þegar ég sá þetta og líklega hafði þetta svipuð áhrif á leikmennina. En við getum ekki notað það sem afsökun fyrir leik okkar hér í kvöld,“ segir Gregg sem vonar að tapið í kvöld verði einsdæmi í sumar. „Við spiluðum vel gegn FH þrátt fyrir tapið, okkur fannst við eiga meira skilið frá þeim leik. Gegn KR spiluðum við mjög vel og áttum mögulega meira en bara stig skilið úr þeim leik. En í dag tökum við stór skref aftur á bak en við munum snúa til baka,“ segir Greg sem bendir á að þrátt fyrir stórt tap þýði það aðeins að liðið fái einu stigi minna úr þessum leik en þeim síðasta. „Við snúum þessu við. Fyrir níutíu mínútum voru allir mjög jákvæðir. Við munum snúum þessu við,“ segir Gregg að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjá meira
Þjálfari Þróttar, Gregg Ryder, var myrkur í máli þegar hann ræddi við blaðamann Vísis um frammistöðu liðs í 6-0 tapi gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld.„Þetta er versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við fyrir þremur árum,“ segir Gregg sem tók við liðinu árið 2013 og stýrði því upp í Pepsi-deildina á síðasta ári úr 1. deildinni. „Ég vil ekki afsaka þessa frammistöðu vegna þess að hún var ekki ásættanleg, hvernig sem maður horfir á þetta,“ segir Gregg sem telur að menn geti ekki notað meiðsli Emils Atlasonar sem afsökun þó að þau hafi haft áhrif en Emil fór út af eftir aðeins 4 mínútna leik og virtist hann vera alvarlega meiddur eftir samstuð við leikmann Stjörnunnar. „Það hefur áhrif á menn. Mér varð óglatt þegar ég sá þetta og líklega hafði þetta svipuð áhrif á leikmennina. En við getum ekki notað það sem afsökun fyrir leik okkar hér í kvöld,“ segir Gregg sem vonar að tapið í kvöld verði einsdæmi í sumar. „Við spiluðum vel gegn FH þrátt fyrir tapið, okkur fannst við eiga meira skilið frá þeim leik. Gegn KR spiluðum við mjög vel og áttum mögulega meira en bara stig skilið úr þeim leik. En í dag tökum við stór skref aftur á bak en við munum snúa til baka,“ segir Greg sem bendir á að þrátt fyrir stórt tap þýði það aðeins að liðið fái einu stigi minna úr þessum leik en þeim síðasta. „Við snúum þessu við. Fyrir níutíu mínútum voru allir mjög jákvæðir. Við munum snúum þessu við,“ segir Gregg að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45