Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2016 20:27 Bale teygir sig. Hann var meðal umræðupunktana á Twitter. vísir/getty Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30