Búið að finna 23 óhreina á ÓL í London Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2016 22:00 vísir/getty Í dag tilkynnti Alþjóðaólympíunefndin að ólögleg efni hefðu fundið í sýnum 23 keppenda á Ólympíuleikunum í London 2012. Íþróttamennirnir koma úr fimm mismunandi íþróttagreinum og frá sex mismunandi þjóðum. 265 sýni frá Ólympíuleikunum 2012 voru tekin til endurskoðunar en Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að þetta sýni hversu hart nefndin tekur á lyfjamisnotkun í íþróttum. „Þetta sýnir enn og aftur vilja okkar til að taka á vandamálinu. Við viljum halda þessum óhreinu íþróttamönnum frá Ólympíuleikunum í Ríó,“ sagði Bach. Notkun ólöglegra lyfja í íþróttum hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu en í síðustu viku tilkynnti Alþjóðaólympíunefndin að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking 2008 hefði fallið á lyfjaprófi. Fjórtán þeirra eru Rússar. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hótar að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum fái Rússar að vera með Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt. 26. maí 2016 12:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Í dag tilkynnti Alþjóðaólympíunefndin að ólögleg efni hefðu fundið í sýnum 23 keppenda á Ólympíuleikunum í London 2012. Íþróttamennirnir koma úr fimm mismunandi íþróttagreinum og frá sex mismunandi þjóðum. 265 sýni frá Ólympíuleikunum 2012 voru tekin til endurskoðunar en Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að þetta sýni hversu hart nefndin tekur á lyfjamisnotkun í íþróttum. „Þetta sýnir enn og aftur vilja okkar til að taka á vandamálinu. Við viljum halda þessum óhreinu íþróttamönnum frá Ólympíuleikunum í Ríó,“ sagði Bach. Notkun ólöglegra lyfja í íþróttum hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu en í síðustu viku tilkynnti Alþjóðaólympíunefndin að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking 2008 hefði fallið á lyfjaprófi. Fjórtán þeirra eru Rússar.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hótar að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum fái Rússar að vera með Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt. 26. maí 2016 12:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Hótar að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum fái Rússar að vera með Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt. 26. maí 2016 12:00