Æðislegar kotasælubollur 27. maí 2016 13:51 VISIR.IS/EVALAUFEY Kotasælubollur Hráefni 100 g brætt smjör 4 dl nýmjólk 1 bréf þurrger (12 g bréfið) 1 msk hunang 900 grömm plús aðeins meira hveiti 1 tsk salt 400 g kotasæla Aðferð: Bræðið smjör í potti, bætið mjólkinni, þurrgerinu og hunanginu saman við og hrærið vel saman. Hellið blöndunni í hrærivélaskál ásamt saltinu, kotasælunni og hveitinu. Hnoðið deigið í hrærivélinni í um það bil 8 mínútur. (Það tekur aðeins lengri tíma að gera það í höndunum) Stráið hveiti á borðflöt og hnoðið deigið í smá stund með höndunum og mótið eina stóra kúlu. Færið kúluna yfir í hreina skál og leggið viskastykki yfir skálina. Leyfið deiginu að hefast í rúmlega klukkustund eða þar deigið hefur tvöfaldast að stærð. Hitið ofninn í 200°C (blástur) Skiptið deiginu niður í jafn stóra bita og mótið bollurnar. Leggið bollurnar á pappírsklædda ofnplötu. Penslið bollurnar með eggi og sáldrið birkifræjum yfir. Bakið við 200°C í 15 mínútur.Ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum 1 höfuð basilíka 100 g ristaðar furuhnetur 1 krukka sólþurrkaðir tómatar t.d. frá Sacla 50 g parmesan ostur, ferskur Salt og pipar, magn eftir smekk Safi úr hálfri sítrónu 1 – 2 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Berið strax fram og njótið vel. Brauð Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Kotasælubollur Hráefni 100 g brætt smjör 4 dl nýmjólk 1 bréf þurrger (12 g bréfið) 1 msk hunang 900 grömm plús aðeins meira hveiti 1 tsk salt 400 g kotasæla Aðferð: Bræðið smjör í potti, bætið mjólkinni, þurrgerinu og hunanginu saman við og hrærið vel saman. Hellið blöndunni í hrærivélaskál ásamt saltinu, kotasælunni og hveitinu. Hnoðið deigið í hrærivélinni í um það bil 8 mínútur. (Það tekur aðeins lengri tíma að gera það í höndunum) Stráið hveiti á borðflöt og hnoðið deigið í smá stund með höndunum og mótið eina stóra kúlu. Færið kúluna yfir í hreina skál og leggið viskastykki yfir skálina. Leyfið deiginu að hefast í rúmlega klukkustund eða þar deigið hefur tvöfaldast að stærð. Hitið ofninn í 200°C (blástur) Skiptið deiginu niður í jafn stóra bita og mótið bollurnar. Leggið bollurnar á pappírsklædda ofnplötu. Penslið bollurnar með eggi og sáldrið birkifræjum yfir. Bakið við 200°C í 15 mínútur.Ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum 1 höfuð basilíka 100 g ristaðar furuhnetur 1 krukka sólþurrkaðir tómatar t.d. frá Sacla 50 g parmesan ostur, ferskur Salt og pipar, magn eftir smekk Safi úr hálfri sítrónu 1 – 2 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Berið strax fram og njótið vel.
Brauð Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira