Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Eva Laufey Kjaran skrifar 27. maí 2016 14:30 visir.is/evalaufey Vanillubollakökur með himnesku kremi 250 g sykur 135 g smjör 2 egg 250 hveiti 1 1/2 tsk vanilla extract eða vanilludropar 1 tsk. lyftiduft 3 - 4 msk rjómi Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman sykur og smjör í tvær mínútur, bætið síðan eggjum saman við, fyrst öðru og svo hinu. Blandið hveiti og lyftidufti saman í annarri skál og sigtið blönduna 3 - 5 sinnum. Bætið hveitiblöndunni saman við smjörblönduna í smáum skömmtum ásamt rjóma og hrærið vanillu saman við í lokin. Skiptið deiginu í pappaform og bakið í 20 mín við 180°C. Látið kökurnar standa í 10 mín áður en kremið er sett á þær. Smjörkrem með hvítu súkkulaðikremi230 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur2 tsk vanilluextract eða dropar2 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiFersk ber og annað skrautAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í tvær til þrjár mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í kremið. Bætið rjóma og vanillu saman við í lokin og þeytið kremið áfram í nokkrar mínútur eða þar til kremið verður silkimjúkt. Kælið kremið í smástund ef það er of lint. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið því ofan á kökurnar. Skreytið kökurnar að vild en þær eru sérlega fallegar með ferskum hindberjum. Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Vanillubollakökur með himnesku kremi 250 g sykur 135 g smjör 2 egg 250 hveiti 1 1/2 tsk vanilla extract eða vanilludropar 1 tsk. lyftiduft 3 - 4 msk rjómi Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman sykur og smjör í tvær mínútur, bætið síðan eggjum saman við, fyrst öðru og svo hinu. Blandið hveiti og lyftidufti saman í annarri skál og sigtið blönduna 3 - 5 sinnum. Bætið hveitiblöndunni saman við smjörblönduna í smáum skömmtum ásamt rjóma og hrærið vanillu saman við í lokin. Skiptið deiginu í pappaform og bakið í 20 mín við 180°C. Látið kökurnar standa í 10 mín áður en kremið er sett á þær. Smjörkrem með hvítu súkkulaðikremi230 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur2 tsk vanilluextract eða dropar2 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiFersk ber og annað skrautAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í tvær til þrjár mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í kremið. Bætið rjóma og vanillu saman við í lokin og þeytið kremið áfram í nokkrar mínútur eða þar til kremið verður silkimjúkt. Kælið kremið í smástund ef það er of lint. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið því ofan á kökurnar. Skreytið kökurnar að vild en þær eru sérlega fallegar með ferskum hindberjum.
Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið