Sjónvarpskappræður um súlurit? Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 23:36 Hildur og Sturla hefðu viljað koma málefnum sínum að í sjónvarps kappræðunum í kvöld. Vísir Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan; Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan;
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26