Sjónvarpskappræður um súlurit? Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 23:36 Hildur og Sturla hefðu viljað koma málefnum sínum að í sjónvarps kappræðunum í kvöld. Vísir Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan; Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan;
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26