Cato er allur Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. maí 2016 16:03 Burt Kwouk var helst í sjónvarpi síðustu árin á starfsævi sinni. Þar á meðal var hann þáttastjórnandi hina vinsælu Banzai á BBC. Visir/Getty Leikarinn Burt Kwouk sem lék Cato í eldri kvikmyndunum um Bleika Pardusinn er allur. Cato var aðstoðarmaður Inspector Clouseau sem leikinn var af Peter Sellers. Hans helsta innskot í myndunum voru afar spaugilegar bardagasenur þar sem lögregluforinginn klaufski hafði skipað honum að ráðast á sig þegar hann ætti sem minnst von á því. Kwouk kom einnig fram í þremur James Bond myndum. Þá iðulega á móti Sean Connery en þó aldrei í sama hlutverki. Hann fór einnig með hlutverk í myndinni Empire of the Sun sem Steven Spielberg leikstýrði. Hann hætti að vinna fyrir um 6 árum síðan en síðustu 10 ár starfsferil síns lék hann aðallega í sjónvarpsþáttum.Peter Sellers og Burt Kwouk kitluðu hláturtaugarnar á sjöunda og áttunda áratugnum í myndunum um Bleika pardusinn.VísirVar aðlaður eftir að hann hætti að leikaBurt Kwouk var breskur, fæddur í Machester, en var uppalin að hluta í Shanghai. Hann öðlaðist þann heiður að vera aðlaður af bretadrottningu árið 2011 eða ári eftir að hann hætti að leika. Kwouk náði 86 ára aldri. Hér fyrir neðan má sjá eitt af betri atriðum þegar Cato ræðst óvænt á vinnuveitanda sinn Inspector Clouseau. Tekið úr myndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Burt Kwouk sem lék Cato í eldri kvikmyndunum um Bleika Pardusinn er allur. Cato var aðstoðarmaður Inspector Clouseau sem leikinn var af Peter Sellers. Hans helsta innskot í myndunum voru afar spaugilegar bardagasenur þar sem lögregluforinginn klaufski hafði skipað honum að ráðast á sig þegar hann ætti sem minnst von á því. Kwouk kom einnig fram í þremur James Bond myndum. Þá iðulega á móti Sean Connery en þó aldrei í sama hlutverki. Hann fór einnig með hlutverk í myndinni Empire of the Sun sem Steven Spielberg leikstýrði. Hann hætti að vinna fyrir um 6 árum síðan en síðustu 10 ár starfsferil síns lék hann aðallega í sjónvarpsþáttum.Peter Sellers og Burt Kwouk kitluðu hláturtaugarnar á sjöunda og áttunda áratugnum í myndunum um Bleika pardusinn.VísirVar aðlaður eftir að hann hætti að leikaBurt Kwouk var breskur, fæddur í Machester, en var uppalin að hluta í Shanghai. Hann öðlaðist þann heiður að vera aðlaður af bretadrottningu árið 2011 eða ári eftir að hann hætti að leika. Kwouk náði 86 ára aldri. Hér fyrir neðan má sjá eitt af betri atriðum þegar Cato ræðst óvænt á vinnuveitanda sinn Inspector Clouseau. Tekið úr myndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein