Fjöldi fjallgöngumanna veikir á Everest Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2016 10:38 Vísir/EPA Þrír fjallgöngumenn létu lífið á Everestfjalli um helgina og tveggja er saknað. Þeir þrír sem eru látnir létust úr veikindum, en um 30 manns eru nú veikir á fjallinu með kalsár eða hæðarsýki. Fjöldi fjallgöngumanna hafa lagt leið sína upp Everest í maí, en síðustu tvö ár hafa mjög fáir komist upp vegna náttúruhamfara. Átján létu lífið í hlíðum Everest vegna jarðskjálftanna í fyrra og árið þar áður létust sextán sjerpar í snjóflóði. Þar sem fjallið er nú opið aftur og veður þykir gott hafa fjölmargir lagt af stað á hæsta tind heims. Nærri því fjögur hundruð fjallgöngumenn hafa komist á tind Everest frá 11. maí frá Nepal. Þá hafa einhverjir komist á tindinn Kína-megin, en þeirra á meðal er nepölsk kona sem fór á tindinn í sjöunda sinn. Þeir sem hafa látið lífið eru frá Indlandi, Hollandi og Ástralíu. Þá hefur ekkert spurst til tveggja Indverja frá því á föstudaginn. Þau Eric Arnold og Maria Strydom dóu um helgina og í nótt dó Subhash Paul, frá Indlandi. Öll létu þau lífið vegna veikinda á leið niður fjallið. Auk þeirra lést sjerpi á fimmtudaginn þegar hann féll um tvö þúsund metra í hlíðum Everest, eða af fjórða hæsta tindi heims, sem einnig má finna á fjallinu. Allt í allt er vitað til þess að rúmlega 250 manns hafi látið lífið á Everestfjalli frá því þegar Edmund Hillary og Tenzing Norgay voru fyrstir á tind þess árið 1953. Everest Nepal Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Þrír fjallgöngumenn létu lífið á Everestfjalli um helgina og tveggja er saknað. Þeir þrír sem eru látnir létust úr veikindum, en um 30 manns eru nú veikir á fjallinu með kalsár eða hæðarsýki. Fjöldi fjallgöngumanna hafa lagt leið sína upp Everest í maí, en síðustu tvö ár hafa mjög fáir komist upp vegna náttúruhamfara. Átján létu lífið í hlíðum Everest vegna jarðskjálftanna í fyrra og árið þar áður létust sextán sjerpar í snjóflóði. Þar sem fjallið er nú opið aftur og veður þykir gott hafa fjölmargir lagt af stað á hæsta tind heims. Nærri því fjögur hundruð fjallgöngumenn hafa komist á tind Everest frá 11. maí frá Nepal. Þá hafa einhverjir komist á tindinn Kína-megin, en þeirra á meðal er nepölsk kona sem fór á tindinn í sjöunda sinn. Þeir sem hafa látið lífið eru frá Indlandi, Hollandi og Ástralíu. Þá hefur ekkert spurst til tveggja Indverja frá því á föstudaginn. Þau Eric Arnold og Maria Strydom dóu um helgina og í nótt dó Subhash Paul, frá Indlandi. Öll létu þau lífið vegna veikinda á leið niður fjallið. Auk þeirra lést sjerpi á fimmtudaginn þegar hann féll um tvö þúsund metra í hlíðum Everest, eða af fjórða hæsta tindi heims, sem einnig má finna á fjallinu. Allt í allt er vitað til þess að rúmlega 250 manns hafi látið lífið á Everestfjalli frá því þegar Edmund Hillary og Tenzing Norgay voru fyrstir á tind þess árið 1953.
Everest Nepal Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira