Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 15:25 Vísir/EPA Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09
Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38
Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22
Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25
Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00